Lýsing

Rauðagull heklað sjal. Uppskrift eftir Elínu Guðrúnardóttur í Handverkskúnst. Fallegir rauðbleikir og gulir tónar. Garnið er akríl- og bómullarblanda. Tilvalið fyrir öll sem ekki þola ull. Það tónar vel bæði við ljósar og dökkar flíkur.