Lýsing

Kvenlíkaminn er fallegur í allskonar stærðum og gerðum og er þessi handgerða stytta gullfalleg hvar sem er á heimilinu. Hægt er að velja um svarta eða hvíta með sléttri eða grófri áferð.