Hvað geturðu selt á Dunda?

Vörur sem eru hannaðar og framleiddar á Íslandi.

Það sem Dunda sér um

og þú þarft ekki að sjá um
Vefsíðumál
Vefsíðumál
Þú þarft ekki að hugsa um vefsíðumál, forritun, hönnun, hýsingu eða lén. Á Dunda er spjallrás til að tengja saman kaupendur og seljendur. Þú verður með yfirlit yfir sölutölur, beiðnir og stöðu á pöntunum.
Auglýsingar
Auglýsingar
Þú þarft ekki að kunna á Google Ads eða Meta. Dunda verður á öllum helstu samfélagsmiðlum og mun sjá til þess að vörumerkið verði vel sýnilegt.
Leiðinlegu málin
Leiðinlegu málin
Greiðslur fara í gegnum greiðslugátt. Vörur skila sér frá seljanda til kaupanda með póstdreifingu. Aðrir seljendur á síðunni draga að sér kaupendur sem eru líklegri til þess að uppgötva þig í leiðinni.

Það sem þú þarft að gera

Stofnaðu aðgang og veldu áskriftarleið.
Við viljum ekki flækja málin. Það er bara ein áskriftarleið og þú velur, 1 mánuð, 6 mánuði eða 12 mánuði.
Settu inn vörurnar þínar og fallegar myndir.
Við mælum með góðum myndum, enda er líklegra að selja meira með fallegum myndum.
Seldu, afhentu eða sendu vöruna í pósti.
Þú getur byrjað að selja strax.
Eina sem þú þarft að gera er að hanna vöruna og senda hana til kaupanda!
0
2900kr - 4900kr á mánuði

1 mánuður:
4.900kr

6 mánuðir:
3.900kr á mánuði

12 mánuðir:
2.900kr á mánuði

0 %
Prósent

Dunda tekur 14% af hverri sölu.

- Þú sleppur við að setja upp sölusíðu og borga árgjöld af öllu því.

- Þú sleppur við að tengja greiðslusíðu og borga mánaðargjald og % af því.

- Dunda auglýsir sig og deilir vörum reglulega á alla samfélagsmiðla.

Góð ráð fyrir Dundara

Þú þarft ekki að eiga vörur á lager. Þú getur tekið myndir af vörum sem þú hefur gert og sérhannað síðan.
Þú þarft ekki að eiga vörur á lager. Þú getur tekið myndir af vörum sem þú hefur gert og sérhannað síðan.
Hafa góðar ljósmyndir!<br>Það eru miklu meiri líkur að vörurnar þínar seljist betur með góðum myndum.
Hafa góðar ljósmyndir!
Það eru miklu meiri líkur að vörurnar þínar seljist betur með góðum myndum.
Kynntu þig og vörurnar þínar vel. Vertu sýnileg/ur á samfélagsmiðlum.
Kynntu þig og vörurnar þínar vel. Vertu sýnileg/ur á samfélagsmiðlum.

Algengar spurningar

Algengar spurningar fyrir Dundara

Kaupendur kaupa vörur af Dunda ehf. og við kaupum svo vöruna af Dundaranum og við greiðum út alla föstudaga.

Nei. Þú getur sett inn myndir af vörum sem þú hefur gert og sérhannað eftir pöntunum sem koma.

Mikilvægt að hafa það skýrt hvað þú ert lengi að hanna vöruna.

Hafðu samband við okkur á [email protected]. Góðgerðarmál borga enga áskrift og Dunda tekur enga prósentu.

Excepteur sint occaecat cupidatat non proident, sunt in culpa qui officia deserunt mollit anim id est laborum. Sed ut perspiciatis unde omnis iste natus error sit voluptatem accusantium doloremque laudantium, totam rem aperiam, eaque ipsa quae ab illo inventore veritatis et quasi architecto beatae vitae dicta sunt explicabo. Nemo enim ipsam voluptatem quia voluptas sit aspernatur aut odit aut fugit

Tilbúin/nn að gerast Dundari?

Þú getur gerst Dundari á örfáum mínútúm og byrjað strax að selja!

Forsíða Versla Aðgangur Karfa
Karfa(0)

Engar vörur í körfunni Engar vörur í körfunni