Veðrið
Börnum finnst alltaf gaman að læra eitthvað nýtt, hér er æðislegt veggspjald þar sem börnin geta lært veðrið.
Innifalið í vörunni:
– 3 PDF skrár í litnum sem þú velur í stærðunum A3, A4 og A5
– ATH þetta er stafræn vara og því færð þú ekkert í pósti heim.
Vegna stafræns eðlis vörunnar verða engar endurgreiðslur eða afpantanir.
Hvernig næ ég í skjalið?
– Eftir kaup færð þú póst frá Dunda sem inniheldur skránnar.
Skilmálar
– Litir geta verið mismunandi eftir skjáum, blek gæðum og pappír.
– Skjölin eru eingöngu til einkanotkunar.
– Vegna stafræns eðlis vörunnar verða engar endurgreiðslur eða afpantanir.
– Það má ekki deila, breyta eða endurselja skránnum né myndunum á nokkurn hátt.
– Höfundarrétttur fylgir ekki með kaupum og er óframseljanlegur.
Endilega hafðu samband ef þú hefur einhverjar athugasemdir ([email protected])
Umsagnir
Ekki komnar neinar umsagnir.