Hvernig líður þér núna?
Veggspjalið hvernig líður þér núna? er góð leið til að komast að því hvernig barninu líður.
Það er erfitt að læra á og nefna tilfinningar, þær eru svo margar. Hér er veggspjald með helstu tilfinningunum sem við finnum reglulega en þær eru settar fram myndrænt svo það er auðveldara fyrir barnið að finna út hvaða tilfinningu það er að finna með því að sjá og benda á myndirnar.
Innifalið í vörunni:
– 3 PDF skrár í litnum sem þú velur í stærðunum A3, A4 og A5
– ATH þetta er stafræn vara og því færð þú ekkert í pósti heim.
Vegna stafræns eðlis vörunnar verða engar endurgreiðslur eða afpantanir.
Hvernig næ ég í skjalið?
– Eftir kaup færð þú póst frá Dunda sem inniheldur skránnar.
Skilmálar
– Litir geta verið mismunandi eftir skjáum, blek gæðum og pappír.
– Skjölin eru eingöngu til einkanotkunar.
– Vegna stafræns eðlis vörunnar verða engar endurgreiðslur eða afpantanir.
– Það má ekki deila, breyta eða endurselja skránnum né myndunum á nokkurn hátt.
– Höfundarrétttur fylgir ekki með kaupum og er óframseljanlegur.
Endilega hafðu samband ef þú hefur einhverjar athugasemdir ([email protected])
Umsagnir
Ekki komnar neinar umsagnir.