Lýsing

Rósagyllt blóm – stakt framvindumerki.

Létt og þægileg handgerð prjónamerki úr polymer leir og stainless steal festingum.

Þetta merki er selt í stykkjatali.

Hægt er að opna & loka famvindumerkinu og hentar því bæði fyrir prjón og hekl.

Öll prjónamerkin eru handgerð og eru þar af leiðandi ekki námkvæmlega eins. Hvert framvindumerki er því einstakt

Ég reyni ávallt að fanga raunverulegan lit þegar ég mynda vörurnar, en gott er að hafa í huga að birtustig skjáa getur verið mismunandi.

Sending

Sendingartími - 1-3 virkir dagar


 

Sendingarstefna

Anna Sigga Handverk ber almennt enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að hún er send vefverslun og þar til hún berst viðtakanda er tjónið á ábyrgð flutningsaðila.


 

Endurgreiðslustefna

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn eða endurbætur á gallanum og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir eða endurgreiðum vöruna ef þess er krafist.

Nánar
Þyngd 0,10 kg
Umsagnir (0)
Umsagnir

0.0

0 vörueinkunnir
5
0
4
0
3
0
2
0
1
0

Skrifaðu umsögn um vörurna

Deildu hugsunum þínum með öðrum viðskiptavinum

Skrifaðu umsögn

Umsagnir

Ekki komnar neinar umsagnir.

Vörufyrirspurn

Vörufyrirspurn

Please Login to make enquiry about this product