Heima er best mynd fyrir heimilið.
Myndin er sérsmíð eftir eigin heimilisfangi. Viðskiptavinur þarf að senda dundara heimilisfangið sem það vill mynd af í skilaboðum. Ef viðskiptavinur gerir það ekki mun dundari senda á þau, ef það er ekki gefið upp er ekki hægt að gera myndina.
Valkostur um 13×18 eða A4 stærð.
Rafræn vara sem er send í pósti á viðskiptavin.
Umsagnir
Ekki komnar neinar umsagnir.