Lýsing

Laufey er handunnin taska úr sterku, grænu reipi sem fangar fegurð náttúrunnar. Með fallegu fléttuðu mynstri og mjúkri áferð er hún bæði stílhrein og praktísk. Löng handföng gera hana þægilega í notkun, hvort sem hún er borin í hendi eða yfir öxl. Létt, en sterk og fullkomin fyrir hversdagsnotkun eða sem áberandi fylgihlutur við sérstök tilefni.

Sending
Nánar
Þyngd0.5 kg
Umsagnir (0)
Umsagnir

0.0

0 vörueinkunnir
5
0
4
0
3
0
2
0
1
0

Skrifaðu umsögn um vörurna

Deildu hugsunum þínum með öðrum viðskiptavinum

Skrifaðu umsögn

Umsagnir

Ekki komnar neinar umsagnir.

Vörufyrirspurn

Vörufyrirspurn

Please Login to make enquiry about this product