Lýsing

Þessi fallega mjólkurkanna hentar sérlega vel fyrir mjólk í kaffi eða te. Hönnuð af mér og handgerð frá grunni. Engar tvær eru eins.

Kannan hefur verið tvíbrennd. Allur glerungur sem ég nota inniheldur ekki blý eða aðra varasama málma og er “food safe”. Má fara í uppþvottavél, en ég mæli með handþvotti.

Málin eru:

Heildarhæð 10,5 sm, breidd 8 sm og dýpt 5 sm.

Sending
Umsagnir (0)
Umsagnir

0.0

0 vörueinkunnir
5
0
4
0
3
0
2
0
1
0

Skrifaðu umsögn um vörurna

Deildu hugsunum þínum með öðrum viðskiptavinum

Skrifaðu umsögn

Umsagnir

Ekki komnar neinar umsagnir.

Vörufyrirspurn

Vörufyrirspurn

Please Login to make enquiry about this product