Lýsing

Golfvellir Íslands er fallegt skafkort sem heldur utan um alla golfvelli landsins sem þú hefur spilað á. Fyrir hvern golfvöll sem unnt er að skrá forgjöf á má finna reit sem unnt er að skafa af til að merkja að þú hafir spilað þann völl. Á golfskafkortinu eru 67 golfvellir sem eru flokkaðir eftir öllum landshlutum Íslands.

Frábær tækifærisgjöf fyrir alla þá sem elska golf, áskoranir eða að ferðast um landið!

Stærðin á þessu golfskafkorti er 50×70 cm. Plakatið er prentað á glanshúðað 250gsm pappír í þessari stærð og notar silfur scratch latex sem skafefnið. Auðvelt er að skafa af reitina á glanshúðaða pappírnum.

Stærð: 50×70 cm
Efni: glanshúðað 250gsm pappír og silfur scratch latex
Innpakkning: sérhannaður pappírshólkur

Hvaða völl ætlar þú að prófa næst?

Sending

Sendingartími - 1-2 virkir dagar


Umsagnir (0)
Umsagnir

0.0

0 vörueinkunnir
5
0
4
0
3
0
2
0
1
0

Skrifaðu umsögn um vörurna

Deildu hugsunum þínum með öðrum viðskiptavinum

Skrifaðu umsögn

Umsagnir

Ekki komnar neinar umsagnir.

Vörufyrirspurn

Vörufyrirspurn

Please Login to make enquiry about this product