Curvy girls eru handgerðar styttur eða vasar úr steypu. Hægt er að velja um hvíta/svarta/dökk gráa/rusty og tvær áferðir- slétta eða grófa. Ef valið er um að fá vasa er lítið gat á toppnum sem hægt er að hafa lítil strá í. Ef valið er um að fá styttu er hún ekki með gati á toppnum.
Ég get aldrei tryggt að rusty áferðin gefi nákvæmlega sama útlit og á myndunum. Hver og ein stytta með rusty áferðinni er einstök.
Umsagnir
Ekki komnar neinar umsagnir.