Satírak
Satírak

Satírak

  • Engar umsagnir fundust!

Um Dundara

Ég heiti Karítas Sif og ég elska hlý föt og þessvegna byrjaði ég að prjóna og hekla! Ég vinn mikið úti, labba um borgina með túrista og alls ekki ólíklegt að sjá mig alla dúðaða upp í þremur lögum af hlýju prjóni. Mér finnst gaman að skapa og prjóna!

Endilega kíkið yfir síðuna mína! Ef það vakna einhverjar spurningar eða hugmyndir, endilega heyrið í mér og það getur vel verið að við getum unnið í einhverju saman.

Forsíða Versla Aðgangur 1 Karfa
Karfa(1)