Ég er húsgagnasmiður sem hefur áhuga á smámunum og skrauti. Mér finnst gaman að endurnýta efni sem kemur úr niðurrifi bygginga eða smá bútum sem myndu enda í ruslinu. Hugmyndin er að reyna að endurnýta allt sem hægt er. Gerum einnig við húsgögn á sanngjörnu verði.
Um Dundara
Ég er húsgagnasmiður sem hefur áhuga á smámunum og skrauti. Mér finnst gaman að endurnýta efni sem kemur úr niðurrifi bygginga eða smá bútum sem myndu enda í ruslinu. Hugmyndin er að reyna að endurnýta allt sem hægt er. Gerum einnig við húsgögn á sanngjörnu verði.