Skíma er annað orð yfir birta, en það er nafnið mitt – Birta Rán
Ég ákvað að gefa þessari litlu vefverslun sitt eigið nafn sem er þó samnefnarinn minn.
Heimasaumari sem nýtur þess að finna og gæða hlutum nýtt líf.
Öll efnanna sem ég sauma úr hafa átt sér fyrri eigendur og eru efnin keypt af nytjamörkuðum eða frá fyrsta, öðrum eða þriðja eiganda!
Gardínur sem áður fögnuðu jólum og afmælum álendar fá nú jafnvel að vera hluti af deginum sjálfum sem afmælis eða jólaflíkin, eða sænguver sem áður föðmuðu fólk meðan það dreymdi fær að vera hluti af draumaupplifunum.
Mín hugsun er að það er nóg til að efnum til að skapa úr, og mig langar að reyna að glæða þau nýju og vonandi lengra lífi.
Ég er opin fyrir allskyns verkefnum og hugmyndum svo þér er velkomið að hafa samband og ég get þá sett upp sértilboð sem hentar!
Um Dundara
Skíma er annað orð yfir birta, en það er nafnið mitt – Birta Rán
Ég ákvað að gefa þessari litlu vefverslun sitt eigið nafn sem er þó samnefnarinn minn.
Heimasaumari sem nýtur þess að finna og gæða hlutum nýtt líf.
Öll efnanna sem ég sauma úr hafa átt sér fyrri eigendur og eru efnin keypt af nytjamörkuðum eða frá fyrsta, öðrum eða þriðja eiganda!
Gardínur sem áður fögnuðu jólum og afmælum álendar fá nú jafnvel að vera hluti af deginum sjálfum sem afmælis eða jólaflíkin, eða sænguver sem áður föðmuðu fólk meðan það dreymdi fær að vera hluti af draumaupplifunum.
Mín hugsun er að það er nóg til að efnum til að skapa úr, og mig langar að reyna að glæða þau nýju og vonandi lengra lífi.
Ég er opin fyrir allskyns verkefnum og hugmyndum svo þér er velkomið að hafa samband og ég get þá sett upp sértilboð sem hentar!