Hægt er að fá myndina prentaða á 250 g vandaðan pappír og kemur þá í tveimur stærðum A4 og A5.
Eða sem pdf skjal í góðri upplausn sem hægt er að prenta í allt að A3 stærð. Skjalið er tilbúið til niðurhals um leið og staðfesting á greiðslu hefur borist.
Munstur með hverjum staf höfðaletursins. Hægt er að setja saman orð, nöfn og dagssetningar, til dæmis nöfn brúðhjóna og brúðkaupsdag eða nöfn barna og fæðingardag.