Handsaumuð armbandsól/lyklakippa sem fellur vel að úlnlið.
Armbandsólin/lyklakippan er handsaumuð úr góðu bómullarefni. Lyklakippan sjálf er úr silfurlituð stáli.
Lyklakippan (wristlet) fellur mjög vel að hendi og er alger snild þegar maður er með hendur fullar.
Stærðin er ca. 16sm að lengd og 2,5sm á breidd
Umsagnir
Ekki komnar neinar umsagnir.