Uppselt
Flækja taska
Ekki til á lager / Væntanleg
Flækja taska er handunnin taska með hráu og áberandi fléttuðu mynstri sem minnir á fallega óreiðu í jafnvægi. Hún er úr sterku reipi sem veitir henni bæði styrk og sveigjanleika. Létt en samt endingargóð hönnun gerir hana fullkomna fyrir daglegt líf eða sem stílhreinan fylgihlut við hvaða tilefni sem er. Stillanleg ól með hnútum og festingum gerir töskuna fjölhæfa og veitir henni ævintýraleg útlit.
Tilkynna Dundara
Nánar
Þyngd | 0.5 kg |
---|
Vörufyrirspurn
Umsagnir
Ekki komnar neinar umsagnir.